Wednesday, December 30, 2009

Þá er maður kominn til noregs aftur.

Og ekki er það dönskum almenningssamgöngum að þakka... óóónei. Ég lærði það nefnilega í þessu annars yndislega jólafríi mínu í DK að danska lestarkerfið er jafn áreiðanlegt og kústskaft. Það má sumsé ekki stóla á það ef það snjóar, það rétt nær að halda áætlun ef það rignir og það fer líka allt í F*ck ef það eru laufblöð á teinunum :)

En svona þar fyrir utan þá átti ég yndisleg jól með litlu systir og hennar kæró, náðum að mynda sannkallaða jólastemmingu í "hestedamsgade"


Fjölskyldan sameinaðist svo á aðfangadag rétt fyrir kl 18:00



Þetta þótti litlu sys ekkert smá sniðugt... ísskápur troðfullur af mat, þetta hafði víst ekki gerst í háa herrans tíð :)



Sykrubrúnaðar kartöflur in the making




Þetta var svo afraksturinn




Jólamyndin af okkur '09

2 comments:

  1. Bara ekki baun. Manni líður bara eins og maður skipti bara ekki nokkru einasta máli? Ussss.....
    Sami.

    ReplyDelete
  2. hehehe auðvitað tvennskonar sósur þegar Maggi kemur að matargerðinni... ekkert slor!
    flottur
    kv,
    svana

    ReplyDelete